U16 ára lid drengja vard Nordurlandameistari í dag eftir sigur á Svíum, 69-67, í hörkuspennandi leik. Strákarnir unnu Svía fyrr í mótinu med 13 stigum. Haukur Oskarsson skoradi 9 stig og var _ridji stigahæsti leikmadur lidsins.
Ægir _ór Steinarsson, úr Fjölni, skoradi sigurkörfu Islands í leiknum og tryggdi _eim titilinn. Ægir var valinn í 5-manna lid mótsins og valinn besti leikmadurinn.
Heimasídan óskar strákunum til hamingju.
Mynd: Haukur hefur verid lykilmadur í U16 ára lidinu – mynd: Snorri Örn ArnaldssonU16 ára lid drengja vard Nordurlandameistari í dag eftir sigur á Svíum, 69-67, í hörkuspennandi leik. Strákarnir unnu Svía fyrr í mótinu med 13 stigum. Haukur Oskarsson skoradi 9 stig og var _ridji stigahæsti leikmadur lidsins.
Ægir _ór Steinarsson, úr Fjölni, skoradi sigurkörfu Islands í leiknum og tryggdi _eim titilinn. Ægir var valinn í 5-manna lid mótsins og valinn besti leikmadurinn.
Heimasídan óskar strákunum til hamingju.
Mynd: Haukur hefur verid lykilmadur í U16 ára lidinu – mynd: Snorri Örn Arnaldsson