Haukastelpur tvöfaldir bikarmeistarar

10.flokkur kvenna vann Hrunamenn ídag, 62-57, í bikarúrslitum. Leikurinn var æsispennandi og jafn allan tíman. _egar venjulegum leiktíma lauk var jafnt, 55-55, og _urfti _ví ad framlengja. I framlenginguni fóru Haukar á kostum og uppskáru ad lokum sanngjarnan sigur. Stelpurnar fögnudu grídalega vel eftir leikin og Gudbjörg Sverrisdóttir var valin madur leiksins en hún fór á kostum og medal annars jafnadi leikinn í lokin á vítalínuni.

Til hamingju stelpur.

Tölfrædi leiksins

Stúlknaflokkur vann líka.
Stúlknaflokkur spiladi einnig til úrslita í dag í bikarnum og sigrudu _ær Keflavík 61-47. Leikurinn var ekkert sérlega vel leikinn en spennustigid var ekki ad hjálpa Haukastelpunum. Haukar voru taldir mun sigurstranglegri fyrir leikinn en _etta var allt annad en audveldur sigur hjá Haukastelpum. Keflavík spiladi svædisvörn allan leikinn og voru stelpurnar ragar ad skjóta fyrir utan. Haukastelpur spiludu best _egar mest var undir eda í fjórda leikhluta en í byrjun hans voru stelpurnar adeins 1 stigi yfir. Fjórdi og sídasti leikhlutinn fór 19-6 fyrir Hauka og öruggur Haukasigur. Unnur Tara Jónsdóttir var valin madur leiksins. Afmælisbarnid Klara Gudmundsdóttir og María Lind Sigurdardóttir áttu einnig gódan leik.

Til hamingju Stúlknaflokkur!

Tölfrædi leiksins

Afram Haukar

Mynd: Stelpurnar í Stúlknaflokki urdu bikarmeistarar í dag – Nonni@karfan.is10.flokkur kvenna vann Hrunamenn ídag, 62-57, í bikarúrslitum. Leikurinn var æsispennandi og jafn allan tíman. _egar venjulegum leiktíma lauk var jafnt, 55-55, og _urfti _ví ad framlengja. I framlenginguni fóru Haukar á kostum og uppskáru ad lokum sanngjarnan sigur. Stelpurnar fögnudu grídalega vel eftir leikin og Gudbjörg Sverrisdóttir var valin madur leiksins en hún fór á kostum og medal annars jafnadi leikinn í lokin á vítalínuni.

Til hamingju stelpur.

Tölfrædi leiksins

Stúlknaflokkur vann líka.
Stúlknaflokkur spiladi einnig til úrslita í dag í bikarnum og sigrudu _ær Keflavík 61-47. Leikurinn var ekkert sérlega vel leikinn en spennustigid var ekki ad hjálpa Haukastelpunum. Haukar voru taldir mun sigurstranglegri fyrir leikinn en _etta var allt annad en audveldur sigur hjá Haukastelpum. Keflavík spiladi svædisvörn allan leikinn og voru stelpurnar ragar ad skjóta fyrir utan. Haukastelpur spiludu best _egar mest var undir eda í fjórda leikhluta en í byrjun hans voru stelpurnar adeins 1 stigi yfir. Fjórdi og sídasti leikhlutinn fór 19-6 fyrir Hauka og öruggur Haukasigur. Unnur Tara Jónsdóttir var valin madur leiksins. Afmælisbarnid Klara Gudmundsdóttir og María Lind Sigurdardóttir áttu einnig gódan leik.

Til hamingju Stúlknaflokkur!

Tölfrædi leiksins

Afram Haukar

Mynd: Stelpurnar í Stúlknaflokki urdu bikarmeistarar í dag – Nonni@karfan.is