Fyrsti evrópuleikur Haukastelpnanna á fimmtudaginn

Kvennalid Hauka hefur keppni í Evrópukeppninni, EuroCup, á fimmtudaginn _egar spænska lidid Caja Canarias kemur í heimsókn á Asvelli. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Caja Canarias kemur frá Las Palmas á Kanaríeyjum en lidin mættust einnig í Evrópukeppninni í fyrra og spiludu einmitt fyrsta evrópuleik íslensks kvennalids 20. október 2005.

Mynd: Daníel Rúnarsson.
Kvennalid Hauka hefur keppni í Evrópukeppninni, EuroCup, á fimmtudaginn _egar spænska lidid Caja Canarias kemur í heimsókn á Asvelli. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Caja Canarias kemur frá Las Palmas á Kanaríeyjum en lidin mættust einnig í Evrópukeppninni í fyrra og spiludu einmitt fyrsta evrópuleik íslensks kvennalids 20. október 2005.

Mynd: Daníel Rúnarsson.