Kvennalid Hauka vann Hradmót Hauka sem fram fór á Strandgötu og Asvöllum um helgina en Haukalidid vann alla sína leiki, gegn danska lidinu SISU (85-83) og gegn íslensku lidunum Grindavík (52-42) og Keflavík (64-60). SISU vard í 2. sæti og Grindavík tryggdi sér _ridja sætid med _ví ad vinna SISU, 62-56, í lokaleik mótsins. _ad kom _ví í hlut Keflavíkur ad skipa nedsta sætid.
Æfingamótid var vel heppnad, innihélt marga skemmtilega leiki og dönsku stelpurnar voru mjög ánægdar med allt, bædi gestrisni Haukanna og svo mótstöduna frá _remur frískum íslenskum lidum.
Mynd: Ifeoma Okonkwo – Nonni@karfan.isKvennalid Hauka vann Hradmót Hauka sem fram fór á Strandgötu og Asvöllum um helgina en Haukalidid vann alla sína leiki, gegn danska lidinu SISU (85-83) og gegn íslensku lidunum Grindavík (52-42) og Keflavík (64-60). SISU vard í 2. sæti og Grindavík tryggdi sér _ridja sætid med _ví ad vinna SISU, 62-56, í lokaleik mótsins. _ad kom _ví í hlut Keflavíkur ad skipa nedsta sætid.
Æfingamótid var vel heppnad, innihélt marga skemmtilega leiki og dönsku stelpurnar voru mjög ánægdar med allt, bædi gestrisni Haukanna og svo mótstöduna frá _remur frískum íslenskum lidum.
Mynd: Ifeoma Okonkwo – Nonni@karfan.is