Í kvöld hefst körfuboltavertíðin þegar Powerade-bikarinn fer af stað.
Haukastelpur hefja leik á heimavelli en þær fá Val í heimsókn í kvöld og hefst leikurinn kl. 19:15.
Haukar hafa unnið þennan bikar tvisvar sinnum árin 2006 og 2007.
Aðrir leikir í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins eru:
KR-Fjölnir
Keflavík-Snæfell
Grindavík-Hamar
Mynd: Landsliðskonan Kristrún Sigurjónsdóttir er lykilmaður í Haukaliðinu – nonni@karfan.is