Nú er kominn hálfleikur í leik Hauka og HK í úrslitum fjórða flokks í knattspyrnu. Þegar leikurinn er hálfnaður leiða Haukar 1-0.
Darri Tryggvason kom Haukum yfir þegar hann skallaði boltann inn eftir hornspyrnu.
Nánar verður sagt frá leiknum að honum loknum.