Annar leikur hjá stelpunum í lengjubikaranum var í kvöld. Fór hann fram á Ásvöllum á móti Ía. Leikurinn byrjaði strax á 2 mín þegar Sara Björk Gunnarsdóttir braust framhjá vörn Ía og skoraði glæsilegt mark. Eftir það kom markahruna hjá haukastelpunum og sigruðu þær 10-2.
Mörk:
Sara Björk Gunnarsdóttir 7
Ellen Þóra Blöndal 1
Ásta Brá Hafsteinsdóttir
Eva Jenny Þorsteinsdóttir