Lengjubikarinn hjá meistaraflokks kvenna hófst um helgina. Og var fyrsti leikur stelpana ansi spennandi þær mættu ÍBV á Ásvöllum í markamiklum leik, haukastúlkurnar fóru með sigur að hólmi 3-2.
Mörk
Sara Björk Gunnarsdóttir 2
Sædís Kjærbech Finnbogadóttir 1
Næsti leikur hjá stelpunum er svo á þriðjudaginn 15.april og þá taka stelpurnar á móti ÍA á Ásvöllum.