Við minnum aftur á Uppskeruhátíð yngri flokkanna sem hefst á morgun kl. 14:00 á Ásvöllum. Mælst er til að allir foreldrar komi með kökur eða annað bakkelsi í Veislusalinn áður en hátíðin hefst í íþróttasalnum. Kaffi fyrir alla að viðurkenningunum loknum.