Meistarflokkur karla gerði góða ferð norður yfir heiðar. Þeir kepptu á móti Völsungi frá Húsavík og unnu 3 – 0 sigur og eru á tppi 2. deildar eftir 2 umferðir og með fullt hús stiga.
Hilmar Emils kom Haukum yfir á 40. mínútu hann bætti svo við marki á 74. mínútu en svo varð það Davíð E sem átti lokaorðið á 84. mínútu og 3 – 0 sigur Hauka staðreynd.
Næsti leikur liðsins er laugardaginn 26. maí kl. 16. 00 á móti KS/Leiftri. Áfram Haukar!!!