Barna- og unglingaráð Knattspyrnudeildar Hauka boðar foreldrastjórnir allra yngri flokka deildarinnar til sameiginlegs funds þriðjudaginn 12. desember kl. 20:00 á 2.hæðinni í íþróttahúsinu á Ásvöllum.
Ef þið sjáið ykkur ekki fært um að mæta, gangið úr skugga um það að ykkar foreldrastjórn eigi fulltrúa á fundinum.