Fjáröflun 4. fl. kk vegna keppnisferðar

Fjáröflun vegna keppnisferðar

4.fl. karla í knattspyrnu til

Gautaborgar sumarið 2006

Pakki 1. Hreinsipakki.

500 ml. spreyflaska Greasan, frábært í eldhúsið(örbylgjuofn, kaffikönnur.)

500 ml. spreyflaska, Autologlo hreinsiefni fyrir bílinn.

500 ml. spreyflaska Elbow Grease (blettahreinsir, frábært alhliða hreinsiefni).

Verð 2000 kr. pakkinn.

Pakki 1. Hreinsipakki.

YES uppþvottalögur 100 ml.

YES Power Spray

Þvottatöflur

Verð 2000 kr. pakkinn

Pakki 1. Pokapakki

1 rúlla svartir ruslapokar (25 stk.)

1 pakki gráir ruslapokar með haldi (25 stk)

1 pakki stórir nestispokar (35 stk.)

1 rúlla hreinsipokar no. 20 (100 stk.)

Verð 2000 kr. pakkinn

Pakki nr. Nafn: Heimilisfang: Verð:

Afhending vara

Panta þarf í síðasta lagi mánudaginn 16. janúar.

Afhending verður mánudaginn 6. febrúar, í

Vallarhúsinu á æfingartíma kl. 18.30-19.30.

Katrín, sími 565-0402

Líney, sími 555-2164