Jólamót Kópavogs

Komið þið sæl.

Jólamót Kópavogs verður haldið þriðjudaginn 27. desember. Jólamótið er haldið í íþróttahúsinu í Digranesi. Mótsgjald er 1000kr. á hvern strák. Það eiga allir strákarnir að mæta og er mæting sem hér segir:

Kl: 09:30

Allir sem eru á yngra ári. Þeim verður skipt í tvö lið. Þeir leika til 12:00.

Kl: 12:00 mæta:

Oliver, Helgi Fannar, Helgi Snær, Ingvi, Kristófer,

Þeir eru búnir kl: 14:30

Kl:14:30 mæta

Jóhann, Ísak, Þorgeir, Snjólfur, Steinar, Daði Róbertss.

Þeir eru búnir kl: 17:00

Kl: 17:00 mæta:

Gunnar Óli, Egill, Einar, Kristján, Daði Snær, Logi,

Þeir eru búnir kl: 19:30

Það eiga allir að mæta og ef einhver er ekki upptalinn eru foreldrar/forráðamenn hans beðnir um að hafa samband við mig.

kv. Óli gsm. 694-3073