Komið þið sæl,
Í dag fellur æfingin niður og við förum í keilu. Það er mæting kl: 17:15 í Keilusalinn í Mjódd. Strákarnir ættu að vera búnir um kl: 18:30. Strákarnir þurfa að hafa með sér 890kr. til þess að borga keiluna og pizzu sem þeir fá á eftir.
Ég vonast til að sjá sem flesta,
kv. Óli