Komið er jólafrí hjá 4 og 5.fl.kvenna – síðasta æfing fyrir jól var í morgun sunnudag 18.12.
Jólamótið í Fífunni er næst á dagskrá og verður það spilað 27.12 hjá 4.fl.kv. og 28.12 hjá 5.fl.kv. Um leið og niðurröð mótsins verður tilbúin verður hún tilkynnt á heimasíðunni og liðin hvernig þau verða. Ég óska ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla.