Þjálfari U17 ára landsliðsins, Lúkas Kostic, hefur valið æfingaúrtakshóp fyrir U17 ára landsliðið sem mun keppa á Evrópumótinu næstkomandi sumar. Hjörtur Ingi Kristjánsson, leikmaður 3.flokks karla, er þar á meðal og við óskum Hirti góðs gengis á æfingunum sem munu fara fram um næstkomandi helgi.