Nú er lokið fyrstu umferð foeldrafunda hjá öllum flokkum. Eins og fram kom á þeim fundum verður skrifstofan okkar opin n.k. laugardag á milli kl. 11 og 16 þar sem hægt verður að greiða árgjöldin fyrir nýhafið tímabil. Forráðamenn barna eru hvattir til þess að mæta þennan dag og greiða eða semja um greiðslu árgjaldanna. Heitt verður á könnunni.