3.umferð mánudaginn 21 apríl:
A-flokkur:
Hjörvar – Björn 0,5-0,5
Sverrir – Sigurbjörn 0,5-0,5
Omar – Stefán Frestað
Árni – Þorvarður 0-1
Staðan eftir þrjár umferðir:
Sigurbjörn Björnsson 2
Þorvarður Fannar Ólafsson 2
Björn Þorfinnsson 1,5 + frestað
Hjörvar Steinn Grétarsson 1,5
Árni Þorvaldsson 1
Sverrir Þorgeirsson 1
Omar Salama 0,5 + 2 frestaðar
Stefán Freyr Guðmundsson 0,5 + frestuð
Það er allt að gerast í A-flokki, Sigurbjörn og Þorvarður standa vel að vígi, Björn á frestaða
skák gegn Omari líkt og Stefán Freyr. Vert er að benda á árangur Hjörvars hingað til, en hann
hefur gert jafntefli við þrjá stigahæstu menn flokksins og er til alls líklegur. Spennandi keppni
framundan.
B-flokkur:
Oddgeir – Þórir 0,5-0,5
Helgi – Jorge 0-1
Torfi – Ingi 1-0
Hrannar – Kjartan 1-0
Staðan eftir 3 umferðir:
Torfi Leósson 2 + frestað
Jorge Fonseca 2+ frestað
Hrannar Baldursson 1,5 + frestað
Kjartan Guðmundsson 1 + frestað
Oddgeir Ottesen 1
Helgi Hauksson 1
Ingi Tandri Traustason 1
Þórir Benediktsson 0,5
Hér eru fjórir efstu menn einnig þeir stigahæstu. Kjartan lék sig í mát í vænlegri stöðu gegn Hrannari.
Þórir þráskákaði Oddgeir. Hinar tvær réðust seint og síðar meir….
C-flokkur:
Einar – Stefán 0-1
Geir – Gísli 0-1
Aðalsteinn – Marteinn 1-0
Guðmundur – Tinna 0-1
Staðan eftir þrjár umferðir:
Stefán Már Pétursson 3 af 4
Gísli Hrafnkelsson 2,5
Aðalsteinn Thorarensen 2
Guðmundur G. Guðmundsson 2 af 5
Tinna Kristín Finnbogadóttir 1,5 af 2
Geir Guðbrandsson 1
Marteinn Þór Harðarson 1
Einar Gunnar Einarsson 0,5
Gísli og Stefán Pétursson eru í bestri stöðu í þessum flokki, Tinna og Aðalsteinn eru ekki langt undan.