Páskamót Hauka

Úrslit á Páskamóti Hauka voru eftirfarandi:

Place Name Feder Rtg Loc Score M-Buch. Buch.

1 Hans Adolf Linnet, 5.5 19.5 22.0
2 Jón Hákon Richter, 4.5 19.5 21.5
3-4 Jóhann Hannesson, 4 19.5 21.5
Magni Marelsson, 4 18.0 18.5
5-7 Benedikt Herbertsson, 3.5 18.0 18.5
Erik Jóhannesson, 3.5 16.5 17.0
Jón Guðnason, 3.5 14.0 14.5
8 Daníel Már Rögnvaldsson, 2.5 20.0 20.5
9-10 Madison Jóhannesardóttir, 2 17.5 18.0
Matthildur Sigurjónsdóttir, 2 12.5 13.0
11-12 Þórður Berg Þórðarsson, 0.5 16.5 17.0
Óttar Hannesson, 0.5 13.5 14.0

Allir krakkarnir fóru heim með gómsæt verðlaun. Matthildur Sigurjónsdóttir kom þó sá og sigraði því hún fór með stærsta eggið því hún sigraði í happadrætti sem fram fór eftir mótið.
Hans Adolf Linnet sigraði svo eldri flokk en Magni Marelsson í þeim yngri.