Reykjavíkurskákmóti unglinga lauk í gær, laugardag 10. febrúar, með því að Daði Ómarsson og Sverrir Þorgeirsson komu hnífjafnir í mark með 6 vinninga úr 7 skákum. Sverrir reyndist hærri á stigum og er því sigurvegari mótsins, en Daði er Unglingameistari Reykjavíkur árið 2007, þar sem Sverrir er ekki gjaldgengur til að bera þann titil.
Mótið var afar sterkt og vantaði fáa af bestu skákmönnum Íslands undir 16 ára aldri.
Lokastaðan varð þessi:
1|Sverrir Þorgeirsson 6,0 vinn. af 7 23,5 stig
2|Daði Ómarsson 6,0 21,5 stig
3|Matthías Pétursson|5,0 20,0 stig
4|Helgi Brynjarsson|5,0 19,5 stig
5|Tinna Kristín Finnbogadóttir 5,0 18,5 stig
6|Vilhjálmur Pálmason|4,5
7|Hjörvar Steinn Grétarsson|4,5
8|Eiríkur Örn Brynjarsson|4,5
9|Friðrik Þjálfi Stefánsson|4,5
10|Paul Joseph Frigge|4,0
11|Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir|4,0
12|Sigríður Björg Helgadóttir|4,0
13|Jökull Jóhannsson|4,0
14|Hörður Aron Hauksson|4,0
15|Örn Leó Jóhannsson|3,5
16|Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir|3,5
17|Einar Ólafsson|3,5
18|Stefanía Bergljót Stefánsdóttir|3,5
19|Theódór Rocha|3,5
20|Páll Snædal Andrason|3,0
21|Guðni Fannar Kristjánsson|3,0
22|Dagur Ragnarsson|3,0
23|Eyjólfur Emil Jóhannsson|3,0
24|Franco Soto|3,0
25|Andri Jökulsson|3,0
26|Friðrik Gunnar Vignisson|2,5
27|Patrekur Þórsson|2,0
28|Alexander Már Brynjarsson|2,0
29|Óliver Jóhannesson|2,0
30|Bjarni Geir Gunnarsson|2,0
31|Kristófer Jóhannesson|1,0
32|Hafsteinn Óli Rocha|0,0