Mætinginn var ekki nógu góð, en eins og sagt er þá var fámennt en góðmennt. Æfingin var nokkuð jöfn, þó sigurinn hafi ekki endilega verið í hættu. Tekin var tvöföld umferð og þar sem við vorum oddatala var Skotta að sjálfsögðu fengin til að vera með.
1. Varði með 16,5/18 mögulegum vinnningum
2. Heimir með 14 v.
3. Ingi T. með 12 v.
4.-5. Auðbergur og Árni með 10,5 v.
6. Stefán P. með 10 v.
7. Kristján með 7,5 v.
8. Ragnar með 6 v.
9. Rúnar með 2 v.
10 Skotta með 0 v.
Æfingarnar eru haldnar í samkomusal Haukahússins, kl. 19:30 á þriðjudögum, allir hjartanlega velkomnir!