Skákæfing hófst að venju kl: 19:30, fjórtán skákmenn mættu til leiks. Tefld var einföld umferð allir við alla.
Úrslit:
1-2. Þorvarður Fannar Ólafsson 12 af 13
1-2. Heimir Ásgeirsson 12
3. Jón Magnússon 11
4. Ingi Tandri Traustason 9
5. Daníel Pétursson 8
6. Stefán Pétursson 7,5
7. Guðmundur Guðmundsson 7
8. Auðbergur Magnússon 6,5
9-10. Sveinn Arnarsson 5,5
9-10. Snorri Karlsson 5,5
11. Baldur Einarsson 2,5
12-13. Davíð 2
12-13. Gísli Hinriksson 2
14. Rúnar Jónsson 0
Slegið var upp öðru tíu manna móti þar sem allir tefldu við alla.
1-2. Jón Magnúsoon 8 af 9
1-2. Heimir Ásgeirsson 8 af 9
3. Þorvarður Fannar Ólafsson 7
4. Ingi Tandri Traustason 6
5. Sveinn Arnarsson 5,5
6. Auðbergur Magnússon 4
7. Daníel Pétursson 3,5
8. Snorri Karlsson 2
9. Gísli Hinriksson 1
10. Rúnar Jónsson 0