
Bikarinn kemur á Ásvelli!
Haukar-Afturelding
Laugardaginn 26. apríl, kl.14:15
Á Ásvöllum
Meistaraflokkur karla er búinn að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik.
Eftir síðasta heimaleik tímabilsins þar sem liðið mætir Aftureldingu verður verðlaunaafhending og bikarinn afhentur.
Eftir verðlaunaafhendinguna verður myndataka.
Allir iðkendur handknattleiksdeildarinnar eru beðnir um að mæta og vera með á myndinni. Tekinn verður mynd af meistaraflokknum ásamt öllum yngri flokkum félagsins með Íslandsmeistarabikarinn! Það væri gott ef þú myndir mæta í rauða Haukabúningnum.
Góðar vítaskyttur geta unnið verðlaun í hálfleik
Frítt á leikinn!
Eftirfarandi aðilar bjóða frítt á leikinn:










