Handknattleiksdeild Hauka býður iðkendur úr öllum deildum hjá knattspyrnufélginu Haukum á völlinn í kvöld, þegar Haukar taka á móti Fram kl. 19:15. Mætið með félagsskírteinin og þið fáið aðgöngumiðann afhentan í afgreiðslunni.
Við getum, með ykkar stuðningi, landað íslandsmeistartitlinum í kvöld.
Með kveðju handknattleiksdeild Hauka