Hanna Guðrún Stefánsdóttir hefur verið valin í landsliðshóp sem mun æfa 7. maí til 16. júní. Meðal verkefna hópsins eru vináttuleikir við Þjóðverja og Hollendinga.
Guðbjörg okkar Guðmannsdóttir, sem lék með okkur í fyrra en leikur nú með Fredrikshavn í Danmörku, er einnig í hópnum.