Á miðvikudaginn verður dregið í undanúrslit SS bikarsins, bæði karla og kvenna. Við Haukamenn eigum lið í báðum pottunum.
Í karlaflokki eru þessi lið í pottinum: Haukar, Fram, ÍR og Stjarnan.
Í kvennaflokki eru þessi lið í pottinum: Haukar, Grótta, ÍBV og Valur.
Við komum með frétt á síðuna eftir að drátturinn hefur farið fram.
ÁFRAM HAUKAR!!