Um helgina fara fram fjölmargir leikir á Ásvöllum og á Strandgötu.
Veislan hefst í kvöld, 8.desember, þegar unglingaflokkur kvenna, Haukar 2 tekur á móti Víking klukkan 20:00 á Ásvöllum.
Á morgun, 9.desember, verða svona þrír leikir á dagskrá.
Klukkan 10:45 mætir Haukar 2 í 4.flokki kvenna HK 2 í bikarkeppninni. Leikurinn fer fram á Strandgötu.
Klukkan 15:30 tekur unglingaflokks liði, Haukar, á móti ÍBV í bikarkeppninni á Ásvöllum. (Frestað vegna veðurs, leikið um næstu helgi)
Klukkan 16:00 er svo leikur Hauka og ÍR í 4. flokki karla B lið. Sá leikur fer einnig fram á Ásvöllum.
Á sunnudaginn, 10.desember, heldur svo veislan áfram. Klukkan 12:15 mætir Haukar 2 í unglingaflokki liði ÍR í bikarkeppninni á Ásvöllum.
Klukkan 17:30 tekur svo B lið 4.flokks kvenna á móti ÍR á Ásvöllum.
Klukkan 20:00 er svo leikur í 1. deild karla þegar Haukar U taka á móti UMFA.
Helginni líkur svo með leik Hauka og KR í utandeild karla.
ÁFRAM HAUKAR!!