Mótið um helgina BREYTING

8. flokkur kvenna spilar á sunnudaginn 12. nóv. Spilaðir verða 4 leikir og er markmiðið að allir fái að spila og hafa gaman af. 8. flokkur spilar í 4. styrkleikaflokki. ATHUGIÐ AÐ EINHVER YKKAR FENGU RANGAR UPPLÝSINGAR UM MÆTINGATÍMANN. EN MÓTIÐ ER RÉTT Á MEÐFYLGJANDI Þ.E. ÞÆR EIGA 1. LEIK KL. 12:00 og mæting 15 mínutum fyrr. http://www.hsi.is/upload/files/71.doc Sjáumst hress um helgina. Þjálfarar