Í kvöld var gengið frá samningi við Einar Jónsson um þjálfun mfl.kvenna næstu vetur. Einar er öllum hnútum kunnugur hjá Haukum og það er frábært að fá hann aftur til starfa hjá félaginu.
Við óskum Einari og stelpunum okkar góðs gengis á næstu leiktíðum