Tveir sætir snáðar komu í heiminn í gær.
Hún Nína okkar eignaðist frumburðinn sinn, myndarlegan strák og eins eignaðist hann Jón Örn myndarlegan strák í gær.
Við Haukar óskum Nínu og Óskar sem og Hildi og Jóni Erni innilega til hamingju og bjóðum litlu krúttin hjartanlega velkomin í heiminn og óskum þeim alls hins besta í framtíðinni.