Knattspyrnufélagið Haukar óskar öllum Haukafélögum, starfsfólki félagsins, iðkendum, þjálfurum og styrktaraðilum, gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf og góð samskipti á árinu sem er að líða. Megi friður jólanna færa ykkur og fjölskyldum ykkar gleðiríkar samverustundir.
Gleðilega hátíð.
Áfram Haukar.