Handknattleiksdeild Hauka lokaði tímabilinu með skínandi lokahófi fyrir helgi. Það var sannkölluð Haukastemning þar sem leikmenn, þjálfarar og sjálfboðaliðar komu saman til að fagna árangri, seiglu og samstöðu.
Kvöldið var fyllt af gleði, hlátri og góðum mat.
Verðlaunahafar vetrarins:
Mfl.kk
Efnilegastur – Skarphéðinn Ívar Einarsson
Mikilvægastur – Guðmundur Hólmar Helgason
Besti leikmaður – Aron Rafn Eðvarðsson
Mfl.kvk
Efnilegust – Sonja Lind Sigsteinsdóttir
Mikilvægust – Sara Sif og Rut Arnfjörð
Besti leikmaður – Elín Klara Þorkelsdóttir
U-lið kk
Mikilvægastur – Ari Dignus Maríuson
Besti leikmaður – Jón Karl Einarsson
3.kk
Mikilvægastur – Egill Jónsson
Mestu framfarir – Daníel Máni Sigurgeirsson
U-lið kvk
Mikilvægust – Elísa Helga Sigurðardóttir
Besti leikmaður – Ester Ægisdóttir
3.fl kvk
Mikilvægust – Roksana Jaros
Mestu framfarir – Olivia Boc
Áfram Haukar – Félagið mitt