Þrír úr knattspyrnudeild Hauka í Hæfileikamótun N1 og KSÍ

Þeir Andri Steinn Ingvarsson, Magnús Ingi Halldórsson og Þorsteinn Ómar Ágústsson hafa verið valdir til að taka þátt í Hæfileikamótun N1 og KSÍ sem fram fer í Egilshöll dagana 19. – 20. september næskomandi.

Þeir Andri, Magnús og Þorsteinn eru fæddir árið 2006 og eru að fara á yngra ár í þriðja flokki drengja.

Vel gert drengir og gangi ykkur vel!