Herrakvöld Hauka 2020

Herrakvöld Hauka verður haldið að Ásvöllum  nk. laugardag, 25. janúar.

Veislustjórn kvöldsins verður í öruggum höndum Sveins Waage og Eyþór Ingi  kemur og skemmtir veislugestum.

Stórkostlegur matur framreiddur af meistarakokknum Stefáni á Þremur frökkum og hans fólki.

Miðaverð kr. 9.500 og kr. 8.500 fyrir Hauka í horni.  Húsið opnar kl. 19:00.

Frábær skemtun og veisluborð fyrir matgæðinga.