Rún Friðriksdóttir hefur endurnýjað samning við knattspyrnudeild Hauka og er hann til tveggja ára.
Rún býr yfir mikilli reynslu en hún á að baki 97 leiki með meistaraflokki Hauka í deild og bikar og er hún mikill leiðtogi innan vallar sem utan.

Rún Friðriksdóttir