Knattspyrnufélagið Haukar óskar öllum Haukafélögum, sem og þeim fjölmörgu sem lagt hafa félaginu lið á liðnu ári, gleðilegs nýs árs með þökkum fyrir ánægjulega samleið á liðnu ári.
Megi nýtt á vera ykkur öllum farsælt og Knattspyrnufélaginu Haukum gjöfult og gleðiríkt.
Áfram Haukar.