Áramótabrennan 29/12/2016 Kveikt verður í áramótabrennunni kl. 20:30 á Gamlársdag. Brennustæðið er hraunsléttu rétt sunnan við Íþróttamiðstöðina á Ásvöllum. Næg bílastæði eru á svæðinu en fólki er bent á að fara varlega í óupplýstu hrauninu. Gleðilegt ár og góða skemmtun !