Um þessar mundir er verið að leggja lokahönd á lagningu gervigrass á aðalvöll Hauka.
Má gera ráð fyrir að hægt verði að byrja æfingar á nýja grasinu fyrir lok þessarar viku.
Hér að neðan má sjá myndir frá hinum ýmsu hlutum verksins, allt frá því þegar gamla grasið var tekið af og til þegar nýja grasið var sett á.