U18 landslið karla í handknattleik. 04/11/2015 Haukar eiga 3 fulltrúa sem valdir voru til æfingar hjá U18 ára landsliðinu. Það eru þeir : Andri Scheving, Kristinn Pétursson og Einar Ólafur Valdimarsson. Haukar óska þeim til hamingju með áfangann.