Miðvikudaginn 30. október hittast félagar Öldungaráðs á fyrsta spilakvöldi vetrarins.
Glæsileg spila- og happdrættisverðlaun verða í boði. Matur og léttar veitingar.
Fjölmennum og takið með ykkur gesti. Samkoman hefst kl. 18.
Góða skemmtun !
Nefndin