Haukadagur hjá körfunni á miðvikudaginn

9. flokkur drengja bikarmKæru foreldrar og börn.

Næstkomandi miðvikudag, 23. september, verður opið hús fyrir alla körfuboltaiðkendur og foreldra þeirra frá klukkan 17:00-19:00.

Þar verða til sölu körfuboltabúningar, Haukapeysur, buxur o.fl.

Einnig verða tölvur á staðnum þar sem foreldrar geta fengið leiðbeiningar hvernig ganga á frá skráningu og sækja um niðurgreiðslu frá bænum.

„Haukar í horni“ verða með kynningu á starfsemi sinni og auðvitað geta allir fengið útprent af æfingatöflu fyrir sitt barn.

Hlökkum til að sjá ykkur,

Barna- og unglingaráð körfuknattleiksdeildar Hauka.