Leikjaskólinn hefst á laugardaginn, 19. september 15/09/2015 Hinn vinsæli leikjaskóli Hauka hefst nk. laugardag eða þann 19. september. Yngri krakkar, aldur 2-3 ára eru frá kl. 9:30 – 10:15 og svo er 4 – 5 ára frá kl. 10:15 – 11:00. Ársgjald er kr. 20.000 kr.