Æfingar yngri flokka í körfu- og handbolta – Upplýsingar

Haukar logo fréttirÆfingar hjá yngri flokkum handknattleiks- og körfuknattleiksdeildar byrja fimmtudaginn 27. ágúst.

Æfingatöflur deildanna fyrir veturinn 2016/2016 munu birtast á heimasíðunni á mánudaginn.

Allar nánari upplýsingar veitir íþróttastjóri Hauka og hægt er að ná í hann í s: 8612928 eða á ivar@haukar.is ef þörf er að fá upplýsingar um æfingar fyrr vegna t.d. tíma í tónlistarskólum eða öðrum æfingum.