
Danni hefur verið flottur í sumar eins og í rauninni liðið allt. Ljósm.: Hafliði Breiðfjörð, Fotbolti.net
Á föstudaginn mun meistaraflokkur karla mæta Fjarðabyggð og hefst leikurinn kl. 18:30 á Ásvöllum. Haukar eru sem stendur í 8. sæti með 20 stig en Fjarðabyggð er í sæti með 26 stig.
Það er ljóst að um hörkuleik verður að ræða þar sem okkar strákar stefna á áframhaldandi gott gengi á heimavelli.
Við hvetjum Hauka-fólk til að fjölmenna á Ásvelli á föstudag og hvetja okkar lið til sigurs.
Áfram Haukar!