Knattpyrnufélagið Haukar 1931 – 2015
Afmæliskaffi
Þann 12. apríl fögnum við Haukar að 84 ár eru liðin frá stofnun Knattspyrnufélagsins Hauka. Af því tilefni bjóðum við í afmæliskaffi, sunnudaginn 12. apríl á milli kl. 14:00 og 16:00 í Íþróttamiðstöð Hauka að Ásvöllum.
Mætum og gleðjumst yfir góðum árangri okkar ágæta félags.
Áfram Haukar