Árgangamót Hauka 2014

Nú er komið að því!!!

Ágangamótið hefst stundvíslega kl. 18:00 í kvöld. 

Fótboltinn byrjar kl. 18:15 þannig að menn þurfa að mæta snemma. 

Liðstjórar eiga að mæta 17:45.

Allir velkomnir á skemmtileg kvöld, með léttum veitingum. 

Þátttökugjald er kr. 2.000 kr. en þeir sem eru 30 ára og yngri fá sérstakan 50%  ungmennaafslátt og greiða kr.1.000.  Innifalið í gjaldinu er pizzuveisla og gos.