Það verður sannkallaður nágrannaslagur þegar Haukar og Stjarnan mætast í 32 liða úrslitum Poweradebikarsins en þetta er eini úrvalsdeildarslagurinn í þessari umferð.
Þá fengu Haukar b Reyni Sandgerði.
Ekki er kominn leiktími á þessa leiki en þeir verða á tímabilinu 30. okt – 3. nóv.