7.flokkur Hauka fór á Norðurálsmótið á Akranesi sem haldið var helgina 20-22 júní.
Það voru 52 strákar sem tóku þátt og var 7. flokkurinn með 6 lið A.B.C.D.E.OG .F lið.
Óhætt er að segja að drengirnir hafi verið Haukumog Hafnfirðingum til mikils sóma bæði innanvallar sem utan og komu strákarnir heim með sigurverðlaun í flokki A og E liða sem er glæsilegur árangur og má segja að framtíðin sé björt hjá Haukum
Það sem stendur upp úr er sú gleði sem svona samvera skilur eftir sig hjá krökkunum og sú ótrúlega jákvæðni sem fylgdi hópnum.