Handknattleiksdeild Hauka hefur gert þriggja ára samning við Vilhjálm Geir Hauksson. Vilhjálmur er einn af efnilegustu vinstri hornamönnum landssins og hefur spilað með yngri landsliðum HSÍ. Við fögnum því að fá þennan metnaðarfulla og sterka karakter í okkar hóp. Vilhálmur kemur til Hauka frá Gróttu.
Áfram Haukar!