Emil og Margrét valin mikilvægust

Það voru þau Emil Barja og Margrét Rósa Hálfdanardóttir sem valin voru mikilvægustu leikmenn liðanna þegar árlegt lokahóf körfuknattleiksdeildar fór fram þann 2. maí síðastliðin.

Fjölmenni var á hófinu sem fór vel fram og var mikið stuð. Ingvar Jónsson veislustjóri sá einnig um skemmtiatriði og vakti hann mikla lukku. Emil Sig og Kristinn Bergmann sá svo um að koma verðlaunum kvöldsins út og toppuðu þeir afhendinguna þegar þeir skörtuðu eldrauðum jakkafötum með Haukabindi í stíl.

Verðlaunahafar á hófinu.

Fyrsti leikur:
Arnór Bjarki Ívarsson
Björn Ágúst Jónsson
Dýrfinna Arnardóttir
Hjálmar Stefánsson
Inga Rún Svansdóttir
Kári Jónsson
Kristján Leifur Sverrisson
Rósa Björk Pétursdóttir
Svavar Páll Pálsso

100 leikir:
Gunnhildur Gunnarsdóttir
Steinar Aronsson

150 leikir
Emil Barja
Haukur Óskarsson
Margrét Rósa Hálfdanardóttir
Sigurður Þór Einarsson

Val stuðningsmanna
Emil Barja
Lovísa Björt Henningsdóttir

Haukar B:
Flottastur í tauinu
Haraldur Örn Sturluson

Dugnaðarforkurinn
Sigurður Freyr Árnason

Drullusokkurinn
Ingvar Þór Guðjónsson

Bestu varnarmenn
Sigurður Þór Einarsson
Gunnhildur Gunnarsdóttir

Mestar framfarir
Kristinn Marinósson
Auður Íris Ólafsdóttir

Efnilegustu leikmenn
Kári Jónsson
Sylvía Rún Hálfdanardóttir

Mikilvægustu leikmenn
Emil Barja
Margrét Rósa Hálfdanardóttir